Skip to content

Circumspectus – 360.is

– Sá sem er varkár sér fyrir öllu.

Menu
  • Forsíða
  • Bloggið
  • Tónlistin
  • Neytendamál
  • Athyglisvert
  • Mannvirkjagerð
  • Um vefinn
Menu

Hópar og síður á Facebook sem gefa má gaum

Posted on febrúar 3, 2025febrúar 3, 2025 by Kristján

Tryggingafélög og tjónþolar

Þessi grúppa er hugsuð sem umræðuvettvangur fyrir tjónþola og viðskiptavini tryggingafélagana. Hér geta meðlimir deilt reynslusögum sínum af viðskiptum við tryggingafélög í kjölfar tjóns. Mikið er á reiki hvernig tryggingafélögin bregðast við tjóni og hvort og þá hvernig þau bæta tjón sem þau hafa skuldbundið sig til að bæta. Í reynd hefur maður hingað til aðeins stuðst við sögusagnir.
Þessi grúppa er ætluð að varpa ljósi á viðskiptahætti Tryggingafélagana svo almenningur geti tekið betri og hagstæðari ákvarðanir um hvaða tryggingafélög þau ákveða að skipta við.
Tengill á hópinn

Húsfélög, fjöleignarhús

Þessa síða er ætluð þeim sem eru fasteignaeigendur í fjöleignarhúsum þar sem rekið er húsfélag. Hugmyndin er að skapa vettvang fyrir fasteignaeigendur í fjöleignahúsum til að deila upplýsingum, koma af stað eða taka þátt í umræðum og ekki síst leita ráða hjá öðrum meiðlimum hópsins.

Tengill á síðuna

Love1 Share Share
Category: Athyglisvert

Leiðarkerfi færslu

← Á víkingaslóðum (frumsamið) – á Soundcloud
Tónlist við myndband frá ESA í tilefni 30 ára afmælis Hubble geimsjónaukans →

Nýjustu færslurnar

  • Gatnagerðargjöld hækka
  • Tónlistarhúsið Harpa í byggingu
  • Hárgreiðslustofur hækka verðin
  • Tónlist við myndband frá ESA í tilefni 30 ára afmælis Hubble geimsjónaukans
  • Hópar og síður á Facebook sem gefa má gaum
  • Á víkingaslóðum (frumsamið) – á Soundcloud
  • Gary Moore – Parisienne Walkways
  • Verðhækkanir eru stjórnlausar
  • Útlitið verður til
  • Ný bloggsíða verður til

Færslusafn

  • febrúar 2025

Leita á vefnum

Dagatal

desember 2025
M Þ M F F L S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« feb    

Circumspectus - 360 .is

©2025 Circumspectus – 360.is