Ég samdi tónlist við stutt myndband ESA Geimferðastofnunar Evrópu með geimsjónaukanum Hubble í tilefni þess að þá voru liðin 30 ár frá því að Hubble var skotið út í geiminn en það var í apríl 2020.
Category: Youtube - allskonar
– Sá sem er varkár sér fyrir öllu.
Ég samdi tónlist við stutt myndband ESA Geimferðastofnunar Evrópu með geimsjónaukanum Hubble í tilefni þess að þá voru liðin 30 ár frá því að Hubble var skotið út í geiminn en það var í apríl 2020.